2. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, miðvikudaginn 7. október 2020 kl. 09:00
Opinn fundur


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Óla Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:00
Inga Sæland (IngS), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:00

Guðmundur Andri Thorsson vék af fundi kl. 09:58. Þorsteinn Sæmundsson vék af fundi kl. 09:59. Þórunn Egilsdóttir vék af fundi kl. 10:03.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl.

Bókað:

1) Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar kom Dr. jur. Páll Hreinsson. Gerði hann grein fyrir álitsgerð sinni um valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 10:15

Upptaka af fundinum